Table Top
Table Top

Table Top

Tiki Toss

Verð 7.990 kr Tilboð

Núna geta fjórir spilað á sama tíma!

Leikurinn er ávanabindandi, kveikir í keppnisskapinu og skemmtilegur.

Býr til stemmningu í hvaða samkomu sem er.

Ert þú með:

  • Hæfileikana: Til að læra leikinn og mastera.
  • Hraðan: Til að vera fljótastur að hitta 5 sinnum.
  • Einbeitinguna: Til að láta andstæðingana ekki trufla þig
  • Stöðugleikan: Til að vinna líka næta leik

Auðvelt að læra en erfitt að verða meistari!