Skilmálar
Öll verð í netverslun eru birt með virðisauka. Verð og lagerstaða er birt með fyrirvara. Ef viðkomandi vara er ekki til á lager verður haft samband við kaupanda og látið vita hvenær varan er væntanleg óski hann þess að bíða eftir vörunni.
Pantanir eru afgreiddar innan 24 klukkustunda og eru sendar næsta virka dag með Íslandspósti á næsta pósthús. Afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts gilda hverju sinni. Ekki er rukkaður sendingarkostnaður fyrir pantanir.
Kaupandi hefur 14 daga, frá kaupdegi, til þess að skila og fá endurgreitt eða skipta vöru gegn framvísun kvittunar í vöruhúsi okkar. Kaupandi greiðir sendingarkostnað í vöruhús ef vara þarf að koma tilbaka. Vöru skal skila í upprunalegum umbúðum og ástandi. Flutningskostnaður, ef við á, er ekki endurgreiddur.
Ef vara reynist gölluð verður hún bætt í samráði við framleiðanda. Flutningskostnaður, ef við á, er ekki endurgreiddur.
Við bjóðum upp á varahlutaþjónustu fyrir þær vörur sem við bjóðum upp á. Ef upp koma vandamál vinsamlega hafið samband á netfangið okkar eða undir "Hafa samband".
2 ára ábyrgð er á vörum við framleiðslugöllum.
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um að allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp verði ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.
Tveir Vinir
hallo@tveirvinir.is
Faxafen 8, 108 Reykjavík
S. 692-8801
Kt. 480904-2730
VSK #84101