Fyrir skrifstofuna, matarborðið, barborðið, eldhúseyjuna eða þar sem þér dettur í hug!
Núna getur þú spilað Tiki Toss bókstaflega hvar sem er. Geymt það heima eða tekið með þér í partý.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna og vini hennar.
Tilvalin gjöf fyrir vinnustaðinn en erfitt að halda börnunum í burtu.
Gert úr bambus.
Auðvelt að læra en erfitt að verða meistari!