
Hvað er TIKI TOSS?
Þetta hljómar kannski eins og lélegur brandari en Tiki Toss á uppruna sinn að rekja til tíma Hróa Hattar!
Leikurinn sjálfur er mjög einfaldur og hentar öllum aldri. Það er hægt að spila Tiki Toss nánast hvar sem svo lengi sem þú hefur eitthvað til að festa spjaldið á.
Til eru margar útgáfur af leiknum sjálfum og flestir vinahópar eiga sína eigin útgáfur af honum. Þú getur auðveldlega búið til þínar eigin reglur.
Tiki Toss er tilvalið í sumarbústaðinn, bílskúrinn, veröndina, útileguna, partíið, vinnustaðinn eða bara allsstaðar þar sem tveir vinir koma saman.
Auðvelt að læra en flókið að verða virkilega góður!
Hvernig virkar Tiki Toss?
Þar sem tveir vinir koma saman
Fyrir þá sem hafa gaman af tilgangslausum en skemmtilegum hlutum.
